Páskaeggjamót í dag páskadag.

Í dag kl. 12.00 er páskaeggjamót fyrir börn fædd 1996 og yngri. Keppt verður í samhliðasvigi með útsláttarfyrirkomulagi. Allir keppendur fá páskaegg að keppni lokinni.