Páskaeggjamót og firmakeppni um páskana

Sunnudagurinn 27 mars, páskadagur: Páskaeggjamót fyrir börn fædd 1998 og yngri. Mótið hefst kl. 11:30 mæting 11:00. Mánudagurinn 28 mars, annar í páskum: Firmakeppni Skíðafélags Dalvíkur. Keppnin hefst kl. 13:00 mæting við efri lyftu kl.12:30. Öllum heimil þátttaka.