Páskaeggjamót og kaffihlaðborð.

Á morgun páskadag verður páskaeggjamót fyrir börn fædd 2005 og yngri og hefst það kl. 12.00. Allir þátttakendur fá páskaegg að keppni lokinni. Við hvetjum alla skíðakrakka sem eru fædd 2005 og síðar til að mæta og taka þátt og fá páskaegg. 14.00: Kaffihlaðborð í Brekkuseli í umsjón Foreldrafélagsins. Tilvalið að skella sér í Brekkusel eftir páskaeggjamótið og fá sér tertur og styrkja starf foreldarfélagsins.