Páskaeggjamót og kaffihlaðborð á páskadag.

12.00: Páskaeggjamót fyrir börn fædd 1996 og yngri. Keppt verður í samhliðasvigi með útsláttarfyrirkomulagi. Allir keppendur fá páskaegg að keppni lokinni. 14.00: Kaffihlaðborð í Brekkuseli í umsjón Foreldrafélags yngri barna. Verð 850 kr. fyrir fullorðna og 400 kr. fyrir 6-12 ára börn, frítt fyrir 5 ára og yngri.