Peysur fyrir krakka sem æfa skíði

Foreldrafélag skíðabarna ætlar að gefa krökkum sem æfa skíði peysur með nafni barns og merki félagsins. Okkur vantar upplýsingar um peysustærð og ætlum við að hafa mátunardaga í Brekkuseli sem hér segir. Miðvikudaginn 2. mars frá kl. 14 - 18 Fimmtudaginn 3. mars frá kl. 14 - 18 Kveðja Stjórn foreldrafélagsins