Pizza veisla í boði Sparisjóðs Svarfdala

Eftir að bikarmóti Domino´s lauk á Dalvík á sunnudaginn bauð Sparisjóður Svarfdæla öllum keppendum, farastjórum og starfsmönnum uppá pizzur frá Tommunni á Dalvík. Tomman bakaði um fimmtíu pizzur sem bornar voru fram í Brekkuseli. Sparisjóðnum færum við bestu þakkir fyrir.