Promens samhliðasvig - Úrslit

Promens samhliðasvigið fór fram í dag í Böggvistaðafjalli við ágætis aðstæður. Keppnin var hörð og æsispennandi en úrslit fóru þannig: Karlaflokkur: 1. sæti: Kristinn Ingi Valsson, Skíðafélagi Dalvíkur 2. sæti: Jón Viðar Þorvaldsson, Skíðafélagi Akureyrar 3. sæti: Brynjar Jökull Guðmundsson, Víkingi Kvennaflokkur: 1. sæti: Fanney Guðmundsdóttir, Ármanni 2. sæti: Tinna Rut Hauksdóttir 3. sæti: Gígja Hilmarsdóttir, Ármanni