Samantekt landsmóts sýnd n.k. mánudag

Klukkustundarlangur samantektarþáttur frá Skíðamóti Íslands 2002 verður sýndur í Sjónvarpinu næstkomandi mánudagskvöld kl: 23:00. Þetta kemur fram á heimasíðu SKI.