Samantekt UMÍ 2012.

Það voru þreyttir en sælir UMÍ-farar sem komu til Dalvíkur um miðnætti á sunnudagskvöld. En UMÍ fór eins og áður hefur komið fram á Ísafirði dagana 23-25 mars. Skíðafélag Dalvíkur átti 8 fulltrúa sem stóðu sig með stakri prýði. Aðstæður á mótsstað voru góðar, og það sama má segja um veðurfar alla mótsdagana. Árangur okkar fólks var eftirfarandi: 13 ára stelpur Andrea svig: 3 sæti, Stórsvig: 1 sæti Samhliðasvig: 4 sæti 14 ára stelpur Elísa svig: 5 sæti, Stórsvig: 6 sæti Viktoría svig: DNF, Stórsvig: DNF 13 ára drengir Venni svig: 3 sæti, Stórsvig 4 sæti 15 ára stelpur Alexía Svig: 5, Stórsvgi: 6 sæti 15 ára drengir Arnór Svig: DNF, Stórsvig 2 sæti Orri Fannar: Svgi: 4sæti, Stórsvgi 7 sæti Skúli Svig 7 sætir, Stórsvgi 10 sæti 16 ára Drengir Jakob Helgi Bjarnason Svig 1 sæti, Samhliðasvig 1 sæti Bikarmeistar SKÍ 15-16 ára Jakob Helgi Bjarnason. DNF = kláraði ekki.