Samantektarþáttur frá Skíðamóti Íslands á N4

Á morgun fimmtudag (skírdag) kl. 18:45 verður sýndur samantektarþáttur frá Skíðamóti Íslands á N4. Þeir sem eru með myndlikil frá Digital Ísland geta séð þáttinn þar.