Seinni dagur bikarmóts SKI og Slippsins

Í dag keppa drengir í svigi og stúlkur í stórsvigi. Keppni hefst kl:10:30 með svigi drengja, stórsvig stúlkna hefst 11:15.+ Veðrið er mjög gott hér á skíðasvæðinu á Dalvík, logn og -6 gráður.