Seinni ferð að hefjast

Seinni ferð í stórsvigi kvenna er um það bil að hefjast. Undanfarar lagðir af stað og konurnar að gera sig klárar. Keppni karla mun svo hefjast strax að lokinni keppni kvenna. Veðrir leikur aldeilis við okkur þessa stundina, sólin hefur látið sjá sig og astæður eru eins og best verður á kosið.