Síðasta helgin með hefðbundinni opnun.

Frá og með mánudeginum 7. apríl verður skíðasvæðið aðeins opið þegar æfingar eru í fjallinu en eins og áður hefur komið fram hefur verið ákveðið að breyta rekstrartíma skíðasvæðisins á Dalvík. Í stað þess að leggja upp með rekstrartíma frá 1. janúar til 31. apríl þá verður rekstrartíminn frá 1. desember til 31. mars, eða fjórir mánuðir eins og tíðkast hefur. Þjálfarar setja inn upplýsingar um æfingar fram að Andres á morgun Sunnudag.