Siglufjarðarmót/Ólafsfjarðarmót.

Siglufjarðarmót verður haldið í stórsvigi í Skarðsdal miðvikudaginn 6.apríl 2011. Á sama tíma verður haldið Ólafsfjarðarmót í stórsvigi á sama stað og sama tíma. Allir þeir sem æfa skíði hjá félögunum eru skráðir. Afhending númera kl.17 og mót hefst kl.17:15. Gott er að vera komin í fjallið ekki seinna en kl.16:30 til að hita sig upp og kanna fjallið. Keppnisgjald er 500.kr