Frábær árangur á UMÍ 2018 Ísafirði

Allur hópurinn eftir sigursælt UMÍ-2018
Allur hópurinn eftir sigursælt UMÍ-2018

Þá er Unglingameistaramóti Íslands 2018 á Ísafirði lokið. Óhætt er að segja að okkar fólk í flokkum 12 - 15 ára hafi staðið sig með stakri príði bæði í brekkunum sem og fyrir utan þær. Frá Ísafirði komu krakkarnir heim með 8 unglingameistaratitla, tvo bikarmeistarartitla og tvo bikarmeistaratitla í liðakeppni ásamt annara verðlauna sem verða tíunduð hér fyrir neðan. Með hópnum fylgdi fríður hópur foreldra sem studdu krakkana og hvöttu til dáða.

Úrslit í svigi eru í frétt hér fyrr á síðunni.

Úrslit Stórsvig

12 ára drengir

Torfi Jóhann Sveinsson 1 sæti

Jörfi Blær Traustason 7 sæti

13 ára stúlkur

Rebekka Lind Aðalsteinsdóttir 3 sæti

13 ára drengir

Brynjólfur Máni Sveinsson 1 sæti

14 ára drengir

Stefán Daðason 4 sæti

15 ára stúlkur

Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir 4 sæti

Kristrún Lilja Sveinsdóttir 9 sæti

15 ára drengir

Guðni Berg Einarsson 1 sæti

Alexander Smári Þorvaldsson 2 sæti (keppir fyrir SSS en æfir með Dalvík)

Daði Hrannar Jónsson 4 sæti

Daníel Máni Hjaltason 9 sæti

Styrmir Þeyr Traustason 11 sæti

Birgir Ingvason (hlektist á)

Alpatvíkeppni ( Samanlagður árangur í Svigi og Stórsvigi - 3 efstu)

12 ára drengir 

Torfi Jóhann Sveinsson 1 sæti

13 ára stúlkur

Rebekka Lind Aðalsteinsdóttir 2 sæti

13 ára drengir

Brynjólfur Máni Sveinsson 1 sæti

14 ára drengir

Stefán Daðason 3 sæti

15 ára stúlkur

Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir 1 sæti

15 ára drengir

Alexander Smári Þorvaldsson 1 sæti (keppir fyrir SSS æfir á Dalvík)

Flokkasvig.

14-15 ára 

2 sæti Guðni Berg Einarsson ásamt liðsfélögum

3 sæti Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir ásamt liðsfélögum

Alpatvíkeppni