Skafti kominn heim.

Skafti Brynjólfsson sem dvalið hefur í Noregi við æfingar er kominn heim. Hann stefndi að því að vera úti þar til æðstæður skánuðu hér heima og það er ljóst að hann hefur fundið þetta á sér og því spurning um að senda hann út þegar aðstæður eru eins og þær hafa verið undanfarið og vona að ástandið skáni um það leyti sem hann snýr heim.