Skíða kvöld fyrir Fullorðna

Skíðakvöld fyrir fullorðna verða mánudaginn 3. mars og miðvikudaginn 5. mars. klukkan 20:00 báða dagana Nú geta allir sem vilja koma á skíði og vera í friði og ró skellt sér á skíði þessi kvöld. Skiptið kostar 500 krónur en þeir sem eru með árskort geta notað þau.