SKÍÐAÆFINGAR

Þar sem æfingaplanið breytist frá degi til dags verða allir að vera duglegir að fylgjast með símsvaranum. Við stefnum að því að hafa skíðaæfingar í efri lyftunni alla vikuna en breytingar gætu orðið með stuttum fyrirvara. Nýjar upplýsingar verða lesnar inn á símsvarann okkar daglega, 8781606.