21.11.2006
Ákveðið hefur verið að skíðaæfingar hefjist mánudaginn 4. des samkvæmt æfingatöflu. Fram að þeim tíma verða æfingar hjá 2. bekk og eldri sem hér segir.
22. og 24.nóvember verða æfingar hjá 13-14 ára kl. 16:00 og 15-16 ára kl. 17:30. Nánar um næstu æfingar síðar.
28. nóvember, 2.-3. bekkur kl. 14:15-16:00
29. nóvember, 4. bekkur kl. 14:15-16:00
30. nóvember, 5.-6. og 7. bekkur kl. 14:15-16:00
Björgvin Hjörleifsson, Snæþór Arþórsson og Gunnlaugur Haraldsson þjálfarar munu síðan í vetur koma upplýsingum til æfingakrakka hér á síðunni undir linknum æfingar og mót og í æfingasímanum sem er 8781506.