Skíðadeild norðurlands

Um helgina er þriðji skíðaviðburður hjá skíðadeild norðurlands. En skíðadeild norðurlands er fyrir krakka fædd 1999-2002. Í þetta sinn taka Akureyringar á móti okkur og er gist í Oddeyrarskóla. Á laugardeginum eru æfingar og leikir en á sunnudaginum er stórsvigsmót.