Skíðadiskó á föstudaginn.

Skíðadiskó. Skíðadiskó verður á Skíðasvæðinu föstudaginn 3. apríl frá kl. 20:00 til 22:00. Kakó og kringlur verða í boði foreldrafélagsins og frítt er fyrir alla, endilega drífið alla með í fjallið, pabba, mömmur, afa og ömmur. kv Foreldrafélagið.