Skíðadiskó næsta föstudagskvöld.

Skíðadiskó fyrir unga jafnt sem aldna verður á skíðasvæðinu föstudaginn 11. febrúar frá kl. 20-22. Frítt verður í lyfturnar og boðið verður upp á kakó og kringlur. Við hvetjum alla til að mæta og skemmta sér saman á skíðum í dúndrandi tónlist. Félagsmiðstöðin Pleisið bíður upp á kennslu á bretti. Foreldrafélag Skíðafélags Dalvíkur. Félagsmiðstöðin Pleisið.