28.02.2017
Slysavarnardeildin á dalvík kom á dögunum færandi hendi upp á skíðasvæði með vacuum dýnu og færið skíðafélaginu að gjöf.
Dýna sem þessi er einstaklega henntug til þess að bjarga skíðamönnum sem hafa slasað sig og koma þeim niður úr brekkunum.
Einnig var góður velunnari félagsins sem færði okkur spelku sett
Skíðasvæðið er því orðið mjög vel sett með börgunarbúnað og þakkar stjórn félagsins fyrir þessar rausnalegu gjafir