Skíðaferð til Austurríkis í janúar 2009

Nú fer að líða að því að funda með þeim sem hafa áhuga á að fara með í skíðaferð til Austurríkis í janúar 2009, 36 manns hafa þegar sýnt áhuga á að fara með. Þeir sem áhuga hafa á að fara með í slíka ferð eru vinsamlegast beðnir um að senda tölvupóst á Óskar, skario@simnet.is eða hafa samband í síma 8983589 eftir kl. 20:00 á kvöldin og láta vita ef áhugi er fyrir hendi. Skíðafélag Dalvíkur