Skíðamarkaður

Um síðustu helgi var haldinn skíðamarkaður á Akureyri þar sem hægt var að kaupa bæði notað og nýtt, m.a. skíði, stafi, hjálma, gleraugu, galla ofl. Markaðurinn heppnaðist mjög vel og á að endurtaka leikinn fimmtudaginn 20. nóvember frá klukkan 19.30 til 21.30, á verkstæði Klóa ehf(í götunni fyrir ofan skíðaþjónustuna). Við hvetjum alla áhugasama til að fara og skoða hvað er í boði.