Skíðasvæðið lokað í dag

Í dag föstudaginn 3. desember verður Skíðasvæðið lokað. Snjóframleiðsla er í gangi í neðri brekkunni og því ekki hægt að hafa opið. Stefnt er að því að framleiða snjó á meðan aðstæður eru til staðar. Nánar um opnun um helgina verða settar hér inn á síðuna síðar í dag.