Skíðasvæðið opið í dag.

Töluvert hefur snjóað á svæðinu í gær og nótt og er nú kominn nægur snjór,neðri lyftan verður bara opin í dag sökum þess að ekki vanst tími til að troða í efri brekku.