Skíðasvæðið opnað á morgun ef veður leyfir.

Nú er komin nægur snjór á skíðasvæðið á Dalvík til að opna. Til stóð að opna svæðið í gær og síðan aftur í dag en því varð að fresta vegna veðurs. Nú stefnum við á að opna á morgun föstudag en nánari upplýsingar um það á símsvara svæðisins 8781606 eftir hádegi á morgun. Nánari upplýsingar um opnun næstu daga hér á síðunni á morgun.