Skíðasvæðið opnað á morgun sunnudag.

Á morgun sunnudag verður skíðasvæðið opnað í fyrsta skipti í vetur. Það verður opið frá kl. 12:00 til 16:00. Aðstæður eru orðnar ágætar í efri lyftunni en í þeirri neðri er minni snjór og biðjum við því alla að fara varlega þar. Opnun næstu daga ræðst að því hvernig gengur á morgun. Frítt verður í fjallið á morgun.