Skíðasvæðið opnar í dag.

Síðustu daga hefur snjóða töluvert á skíðasvæðinu þannig að hægt er að fara á skíði og höfum við því ákveðið að hafa neðri lyftuna opna í dag frá kl. 17:00-19:00. Við viljum biðja þá sem ætla að skella sér á skíði að fara varlega. Frítt verður á skíði í dag. Þetta fer að vísu eftir veðri þvi ef kvessir þá verður eflaust blind bilur því mjög mikið hefur snjóað í logni og gerir enn, fylgjist því vel með veðrinu og hér á síðunni. Opnun næstu daga hefur enn ekki verið ákveðin.