Skíðasvæðið opnar í dag

Það verður opið í dag frá kl. 13:00-16:00. Þar sem þetta er fyrsti opnunardagurinn verður frítt í lyftur. Veður er gott -4 gráður og logn. Aðstæður eru orðnar nokkuð góðar. Við viljum samt byðja alla að fara varlega. Björgvin verður á staðnum og tekur á móti æfingakrökkunum og er til viðtals fyrir foreldra ef þau vilja. Við hvetjum alla til að skella sér á skíði og nota veðurblíðuna.