Skíðasvæðið verður lokað þriðjudaginn 12. janúar.

Þriðjudaginn 12. janúar verður skíðasvæðið í Böggvisstaðafjalli lokað og allar æfingar falla niður. Allir starfsmenn svæðisins verða á námskeiði í skyndihjálp þann dag.