Skíðaþjálfarar lögðu brautirnar

Það er að vonum mikil kúnst að leggja brautir í alpagreinum og til þess eru jafnan fengnir vanir menn. Að þessu sinni lagði Björgvin Hjörleifsson, skíðaþjálfari í Ólafsfirði og á Dalvík, svigbraut kvenna en Gunnlaugur Magnússon, skíðaþjálfari hjá Skíðaliði Reykjavíkur, lagði karlabrautina.