Skíðavikan hafin.

Nú eru krakkarnir mættir sem taka þátt í skíðavikunni sem Skíðafélag Dalvíkur og Dvöl í dal standa fyrir. Fyrsta æfingin er á morgun sunnudag. Dagskráin fyrir vikuna er eftirfarandi Föstudagur Mæting til fjölskyldna á Dalvík og Árskógsströnd Fundur í Brekkuseli Möguleiki á að kíkja á söngkeppni í félagsmiðstöðinni kl. 20:30 (kostar 200 kr) opið til kl. 23:00 Laugardagur Frjáls dagur t.d. skíði fram eftir degi eða sund með vistfjölskyldum í Sundlaugar Dalvíkur Sunnudagur Skíðaæfing með Krister og Hörpu Rut Frjáls tími Mánudagur Heimanám í Árgerði - Ingileif Ástvaldsdóttir aðstoðar Kaffihlé Ekið í fjallið Skíðaæfing með Krister og Hörpu Rut Matur í Brekkuseli Hlé fram að seinni æfingu - heim til fjölskyldna eða hugsanlega sundferð Skíðaæfing Þriðjudagur Brottför til Grenivíkur frá Brekkuseli - taka með nesti Kaldbaksferð - skíðaferð á Kaldbak (1167 m) með troðara. Komið heim seinni part - frjálst og slökun eftir ferðina Miðvikudagur Heimanám í Árgerði - Ingileif Ástvaldsdóttir aðstoðar Kaffihlé Ekið í fjallið Skíðaæfing með Krister og Hörpu Rut Matur í Brekkuseli Heimsókn í Sæplast Skíðaæfing Fimmtudagur Heimanám í Árgerði - Ingileif Ástvaldsdóttir aðstoðar Kaffihlé Ekið í fjallið Skíðaæfing með Krister og Hörpu Rut Matur í Brekkuseli Hlé fram að seinni æfingu Skíðaæfing Pizza í Brekkuseli með æfingafélögunum (7. bekkur og eldri) Skíðakvöld - frjálst með tónlist Föstudagur Heimanám í Árgerði - Ingileif Ástvaldsdóttir aðstoðar Skíðaæfing - frjálst Matur í Brekkuseli Heimferð til fjölskyldna og síðan heim