Skiptihelgar í vetur

Þá eru komnar dagsetningar á skiptihelgarnar í vetur. 19-20 janúar 16-17 febrúar 16-17 mars 19-20 apríl Dagsetningarnar geta þó breyst með stuttum fyrirvara ef aðstæður eru óhagstæðar. Við skorum á korthafa að nýta sér þessar helgar og reyna sig á nálægum skíasvæðum. Við viljum þó minna á að 20. janúar er skíðadagurinn mikli haldinn hátíðlegur í Böggvinsstaðafjalli.