Skiptihelgi um næstu helgi

Þá er komið að skiptihelgi númer tvö. Helgina 25-26 febrúar geta vetrarkorthafar á skíðasvæðunum Tindastóli, Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík og Hlíðarfjalli heimsótt þessi skíðasvæði sem talin eru hér að ofan gegn því að framvísa vetrarkortinu af sínu heimasvæði.