15.11.2010
Tekið verður á móti greiðslu æfingagjalda og vetrarkorta í Brekkuseli fimmtudaginn 18. Nóvember og föstudaginn 19. Nóvember frá kl. 16:00 til 19:00 og laugardaginn 20. Nóvember frá kl. 11:00 til 14:00. Athugið að ef æfingagjöld eru greidd á skráningardögum er gjaldið lægra. Eftir það þarf að greiða grunnverð. Æfingar hefjast 1. desember samkvæmt æfingatöflu. Æfingar þangað til eru auglýstar sérstaklega undir æfingar og mót. Æfingatafla, opnunartími og verðskrár verða bornar í hús á morgun þriðjudag
Minnum þá sem ætla að kaupa vetrarkort og eiga lykilkort að koma með það þannig að hægt sé að hlaða inn á það.