Skráning á Andres 2009

Andrésar Andar leikarnir 2009 fara fram dagana 22-25 apríl. Keppt verður í aldursflokkum barna 7 - 14 ára þ.e. árgangar 1994-2002. Allir krakkar sem æfa með Skíðafélagi Dalvíkur býðst að fara á leikanna. Skráning fer fram í Brekkuseli miðvikudaginn 1. apríl frá kl. 16:00 til 19:00 og fimmtudaginn 2. apríl frá kl. 20:00 til 22:00. Greiða þarf staðfestingagjald sem er 4000 krónur. Foreldrafélagið.