Skráning á Dalvíkurmót

Stefnt er að því að halda Dalvíkurmót fyrir 14 ára og yngri um næstu helgi. Öll börn verða að skrá sig og er best að skráningarnar berist á þetta e-mail ( snator@internet.is ). Einnig er hægt að hringja í Snæþór í sima 6593709 Skráningar þurfa að berast fyrir klukkan 22:00 fimmtudagin 8. apríl Dagskrá mótsins verður svo auglýst þegar nær dregur