Skráning í stjörnuhóp

Skráning í stjörnuhóp stendur yfir þessa viku. Ef næg þátttaka fæst hefjast æfingar stjörnuhópsins næstkomandi mánudag 12. desember. Nánari upplýsingar gefur Harpa Rut í síma 8663464.