Skráning í stjörnuhópinn í vetur.

Stjörnuhópur er fyrir 4 til 8 bekk. Í vetur verður fjöldinn takmarkaður við 10 einstaklinga og hafa þeir forgang sem mest þurfa á því að halda að að vera í stjörnuhóp. Tekið verður við skráningum í fyrstu opnunarvikuna í desember og mun þjálfari síðan hafa samband við þá sem komast í hópinn í vetur.