Slippurinn Akureyri er styrktaraðili mótsinns

Eins og fram hefur komið er Skippurinn á Akureyri styrktaraðili bikarmótanna sem skíðafélögin á Dalvík og á Ólafsfirði halda í vetur. Helgina 28 -29 mars verður síðan FIS mót í flokki 15 ára og eldri sem Slippurinn styrkir einnig. Við færum Slippnum bestu þakkir fyrir stuðninginn.