Slippurinn Akureyri er styrktaraðili mótsins.

Slippurinn Akureyri er styrktaraðili bikarmótsins í 13-14 ára flokki sem skíðafélögin á Dalvík og Ólafsfirði halda um helgina. Þetta er annað árið sem Slippurinn styrkir félögin í mótahaldi. Þá hefur náðst samkomulag við Slippinn um að vera einn að aðalstyrktaraðilum Skíðamóts Íslands sem fram fer á Dalvík og Ólafsfirði 27-29 mars næstkomandi.