Slippurinn Akureyri styrkir mótahald í vetur.

Í vetur verður Slippurinn Akureyri styrktaraðili bikarmótsins í 13-14 ára flokki og bikarmóts í flokki 15 ára og eldri sem er einnig FIS mót. Slippurinn hefur síðustu ár styrkt skíðafélögin á Dalvík og Ólafsfirði í sameiginlegu mótahaldi.