Smá tafir á seinni ferð drengja

Einhverjar tafir verða á að seinni ferð drengja hefjist, líklega um 15 mínútur. Ákveðið var að fara með snjótroðaran í bakkan en töluvert hefur snjóað hér í dag sem er auðvita bara mjög gott mál, tökum við öllum snjó sem er í boði.