Snjóbyssurnar koma í næstu viku.

Nú er framkvæmdum við uppsetningu snjókerfisins að mestu lokið og því ljóst að í næstu viku verður snjókefrið prufukeyrt. Síðustu daga hefur aðalega verið unnið við frágang á rafmagnsbúnaði sem er umfangsmikill. Á mánudag verður síðan háspennustrengurinn sem liggur að rafmagns spenninum sem er við Brekkusel færður og laður að nýja spenninum sem er í dæluhúsinu. Nýjar myndir á myndasíðunni.