Snjóframleiðsla hófst í dag.

Í dag var snjókerfið á skíðasvæðinu á Dalvík sett í gang í fyrsta skiptið í haust. Allt gékk að óskum og verður framleiddur snjór á meðan aðstæður leyfa en þegar þetta er skrifað eru -9 gráður við neðstu byssuna sem er í um 55 metra hæð yfir sjó. Myndir á myndasíðunni og einnig ef farið er inn á vefmyndavélina hér til hægri.