Snorri Páll vann fyrra svigmótið í Hlíðarfjalli.

Snorri Páll Guðbjörnsson gerði sér lítið fyrir og vann fyrra svigmótið sem haldið er í Hlíðarfjalli í dag. Kári Brynjólfsson hætti í fyrri ferð. Úrslit eru á www.skidi.is