Sölusíðan.

Þeir sem áhuga hafa á að selja skíðabúnað fyrir næsta vetur geta sent póst á skidalvik@skidalvik.is og við setjum auglýsinu inn eins fjóttt og hægt er. Við viljum einnig biðja þá sem selja síðan búnaðinn að láta okkur vita þannig að við getum fjarlægt auglýsinguna af sölusíðunni.