08.02.2011
Starfsmannalistinn fyrir Dalvíkurmótið er sem segir:
MÓTSTJÓRI:
Kristinn Ingi Valsson
TÍMAVÖRÐUR:
Snæþór Arnþórsson
UPPSETNING Á MARKI:
Snæþór Arnþórsson
RÆSIR:
Friðrik Arnarson
(Aðstoð við uppsetningu Brynjólfur Sveinsson).
ÞULUR:
Hilmar Guðmundsson
HLJÓÐKERFI:
Snæþór Arnþórsson
ÚTHLUTUN RÁSNÚMERA:
Kristrún Þorvaldsdóttir
BRAUTARLAGNING:
Laugardagur:
Björgvin Hjörleifsson
Kári Ellertsson
Sunnudagur:
Björgvin Hjörleifsson
Sveinn Torfason
Kristinn Ingi Valsson
Ath. keppendur 13 ára og eldri eru beðnir um að aðstoða við brautarlagningu.
LAGFÆRING BRAUTA:
Laugardagur:
Einar Hjörleifsson
Aðalsteinn Þorsteinsson
Birkir Bragason
Sunnudagur:
Einar Hjörleifsson
Kristinn I. Valsson
PORTAVERÐIR:
Laugardagur:
Marsibil Sigurðardóttir (yfirportavörður)
Kristín Gunnþórsdóttir
Guðmundur St. Jónsson
Ingólfur Magnússon
Sunnudagur:
Marsibil Sigurðardóttir (yfirportavörður)
Kristín Gunnþórsdóttir
Hildur B. Jónsdóttir
Guðmundur St. Jónsson
Ingólfur Magnússon
MÆTING HJÁ STARFSMÖNNUM:
Mæting hjá portavörðum kl. 09:15
Aðrir starfsmenn mæti kl. 08:15
Þeir sem ekki eru á ofangreindum lista en hafa áhuga á að starfa við mótið eru velkomnir og vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Kristinn I Valsson í síma 847 9039.